fimmtudagur, maí 12, 2005

I´m alive!

Jæja já á morgun klára ég þessi blessuðu próf og ekkert nema gleði framunda. Við klárum kl 16:30 að staðartíma, eftir það verður leitað að næsta pub!! Bjössi kemur í hádeginu á morgun og mun taka þátt í fagnaðarlátunum. Síðan er planið afslöppun!!!! Já fimm próf á fimm dögum er algjör dauði, stress köst, panic, þunglyndi, þreyta og meiri þreyta! En það lítur allt út fyrri að þetta eigi eftir að reddast og fyrir utan !%3$""#$$ advanced macro þá hefur þetta bara gengið ágætlega.

7 Comments:

Blogger Karen Áslaug said...

Innilega til hamingju með próflok!! :c) Ég get varla byrjað að ímynda mér geðveikina sem þessi próf hafa verið! Þú ert rosa dugleg ;) Njótið nú lífsins skötuhjú.

3:23 e.h.  
Blogger isamaja said...

TIL HAMINGJU MEÐ PRÓFIN!! Hvað verðið þið svo lengi í EGYPT og hvað á að bralla í Bretlandi þegar þú kemur frá landi pýramídanna - hvenær kemur þú svo hjem???... so many queastions so little time ;)

1:00 f.h.  
Blogger Ragnhildur said...

Til hamingju með að vera búin í prófum! Góða ferð og skemmtun í Egyptalandi. Hlakka til að sjá þig.
Luv, RJ

2:00 f.h.  
Blogger Herdis said...

til hamingju:) vertu nú dugleg að dekra við sjálfa þig. ég er að fara í bæinn á spreð. við eigum það skilið:D hlakka til að sjá þig og hafið það rosa gott í Egypt. knús herdís.

2:57 e.h.  
Blogger Sóley said...

Til hamingju að vera búin með prófin. Ótrúlega löng törn á enda hjá þér. Skemmtið ykkur vel í Egyptalandi. Við hlökkum til að fá ykkur heim aftur.
knus úr Bogahlíðinni...

5:21 e.h.  
Blogger Þóra said...

Takk takk:):) Við förum til Egyptalands á fimmtudaginn og verðum í viku. Síðan kem ég heim í kringum 10 júní. Tókum forskot á sólarsæluna í Regents park í dag, þvílíkt gott veður!!
Knús og kossar

5:02 e.h.  
Blogger Harpa said...

Til hamingju með próflokin! Váááá hvað þú ert dugleg ;o)
Hafið það rosa gott í landi Egypta og hlakka til að sjá þig þegar þú kemur heim! (eða réttara sagt þegar ég kem heim því ég er úti frá 3.-15. júní!)

9:42 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home