sunnudagur, febrúar 06, 2005

Egypt here I come:)

Jæja þá er Bjössi búin að bóka viku ferð til Egyptalands í endan mars. Við verðum á hóteli við Rauðahafið, þetta lítur ekkert smá vel út:) En planið er dekur, afslöppun og sólbað!! Get ekki beðið. Upplýsingar má finna hér,

Í gær hljóp ég 16 km og í dag get ég vart labbað. En eftir fótabað með bodyshop vörunum mínum (hluti af jólagjöfinni hans Bjössi) er þetta allt að koma. Síðustu 20 mín voru farnar á viljanum einum. Svo er bara að halda áfram og 22 km 6. mars.

1 Comments:

Blogger Cilla said...

Úff þú ert ekkert smá dugleg :o) Hlakka til að sjá þig massa hálfmaraþonið!!!

12:07 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home