þriðjudagur, september 21, 2004

Sofn

Jaeja, allt gott ad fretta hedan ur Lundunaborg. I dag var turistadagur:) Vid kiktum i British museum sem er mjog flott maeli hiklaust med tvi enda er fritt a oll sofn i london sem er snilld. En vid laetum tetta ekki naegja og forum a Imperial War Museum sem er lika svakalegt!! Madur fekk alveg i magan ad skoda syningu um D-dag og helforina, mjog frodlegt og skemmtilegt.
Svo kiktum vid adeins a Oxford og skiptum lidi, eg uppskar nyjar gallabuxur ur toppshop og ferdastraujarn til ad hafa i herberginu.

Annars for eg i Argos i gaer sem er algjor snilld, tar fer madur a kassa og bidur um tetta og hitt sem adilinn finnur i lista svo er tetta fundid fyrir mig og eg saeki pontunina eftir 2 min a odrum bas. Tad er haegt ad fa allan andskotan tarna, husgogn, matarstell, raftaeki, saengur og kodda og bara you name it. En i gaer keypti eg eg sem sagt tvo kodda og uppblasanlega dynu, meira ad segja tvibreida, svo nu er bara ad koma i heimsokn !!!.

A morgun er svo planid ad taka frekar rolegan dag. Bjossi aetlar ad heimsaekja motorhjolabudir og eg aetla adeins ad mixa i skolamalum. Svo aetlum vid i heimsokn til Bjorns Arnars, sem er ad hefja nam i hagfraedi i LSE, annad kvold. Jafnvel ad madur fai ser einn ol!

Meira i frettum: I dag fekk Bjossi stadfesta ad hann fer til Kabul i fridargaeslustorf sem slokkvilidsmadur 25.nov til 25. feb. Allt ad gerast, kvedjur Thora lundunarbui.

4 Comments:

Blogger Sóley said...

Hæ Þóra!
Frábært að heyra að allt gengur svona vel og þið skemmtið ykkur konunglega. Fékk kökk í hálsinn að heyra Kabúl - staðfestinguna, en þetta verður vonandi spennandi fyrir brósa. Héðan er allt gott að frétta, ég og Sigurveig í verkfalli og ekki í vandræðum með að láta tímann líða. Hafið það sem allra best, frábært að lesa fréttir á blogginu.
knus úr Bogahlíðinni.

11:40 e.h.  
Blogger Harpa said...

Halló! Gott að vita að allt gengur vel úti :o) Hlakka til að koma í heimsókn!

10:19 f.h.  
Blogger Karen Áslaug said...

Til hamingju með afmælið skvís! Ég sendi þér e-kort en held það hafi verið eitthvað vesen með íslenska stafi þannig kannski kemur það allt í messi ;c) Allavega vona að þú eigir frábæran dag =)

2:33 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Þóra og til hamingju með afmælið.
Það er gaman að sjá að þú hefur það gott.
Við biðjum öll að heilsa.
Kær kveðja
Helgi Kristóferss og fjölskylda in Iceland (Niceland).

9:10 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home