sunnudagur, september 19, 2004

London taka 2

Jaeja erum ad koma okkur fyrir. Keyptum fullt af mat og heimilsbunadi i gaer svo nu get eg eldad e-d fint tegar folk kemur i heimsokn. Eins og er erum mjog fair fluttir inn a campus og koma flestir i naestu viku. En med mer i flat er ein fra Brasiliu (mjog naes stelpa) en vid erum bara tvaer fluttar inn. Sidan koma fjorir i vidbot. Eg er komin med nytt gsm nr: 0044-790-44-26533. A morgun er svo planid ad fara til Essex i gamla herbergid hans broa og na i dot sam hann skyldi eftir tar eins og sjonvarp sem er algjort must tegar medur er einn:)
Annars gerdi eg kjarakaup i gaer, hitti eina fra USA sem var ad flytja heim og keypti af henni hradsuduketil og ristavel a 10 pund. Geri adrir betur!!!!

3 Comments:

Blogger Karen Áslaug said...

Velkomin í heim útlandanna skvís....gott að heyra að allt gangi vel fyrstu dagana :)

5:23 e.h.  
Blogger Þórhildur Ýr said...

Hæ pæ! Gaman að heyra að allt gengur vel :) Við komum frá Krít í gærkvöldi, frekar þreytt eftir 6 tíma flug!!! En vertu dugleg að skrifa inn fréttir svo maður geti nú fylgst almennilega með þér :)

11:30 f.h.  
Blogger Jón said...

Hvernig tekst ykkur Lundúnabúum að græja nýtt gemsanúmer svona en to tre? Róbert fór niður í bæ um daginn að opna gemsanúmer hér í Coventry, og honum var sagt að gleyma þessu þar til hann væri kominn með enskan bankareikning (sem tekur ár og öld að opna). Kveðja frá okkur hér í Warwick.

8:06 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home