föstudagur, júlí 02, 2004

Þreytt!!

Ég var andvaka í nótt, gat bara ekki sofnað. Týpiskt akkurat þegar ég þarf að vakna kl 5:50 og kenna tvo leikfimistíma kl 6:30 og 7:30. Nema að það sé orsakasamhengi þarna á milli, gat ekki sofið því ég þurfti að kenna , well, ég veit allavegna ekki ástæðuna.
Kisarnir voru ekki sáttir í gær við tókum nefnilega að okkur að passa tvo ketti, sem vinur hans Bjössa á en hann var að pasa labrodor hund allt mjög flókið, Jón oddur hvæsti á nýju kisana og þeir á móti og lentu þeir næstum því í slag en Jón Bjarni hann kann ekki að hvæsa og skilur ekki þennan æsing. Honum finnst bara gaman að skoða nýju kisana, of mikil innikisa dosen´t have the killer instinct.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home