mánudagur, júlí 19, 2004

Kjólamató

Við stelpurnar í mató hittumst heima hjá Kötu á laugardaginn. Tilefnið var hinn árlegi kjólamató, en þá klæðumst við okkar fínasta pússi og skemmtum okkur saman. Kjólamató heppnaðist svakalega vel og var mjög gaman eins og sjá má á myndum sem eru undir kjólamató.0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home